
kemur nett
þú í kjól
með rauðann blett
í gulum skóm
og hárið létt
ég á mér von
maí stjarna
blikar létt
með lítinn son
handtakið rétt
göngum saman
hönd í hönd
svo létt
inn í sumarsins von
nú lýkur
vetur
vinnandi manns
vorið er komið
og konan hans
maí stjarna
á himni manns
vogar líf barna
logandi í huga hans.
Vonin er komin
maí stjarna þín.