
dofin og þreytt
'þetta er búið'.
Nú skal öllu breytt.
Hún lokar á kvíða,
einveru og löngun.
Hluti sem eitt sinn
héld'enni föngum.
Hjartað, sem nú slær
stöðugar en áður,
sársaukinn allur
af því er máður.
Hún mun fljúga
á vit nýrra tækifæra
lifa, uppgötva
já, hún mun læra.
ég var að gera þetta, hvernig finnst ykkur kæru félagar???
.