Daglega Strætódísin
Daglega Strætódísin
Hverjar eru þér dísin mín?
Horfi ég á þig hvar þú situr
Vertu nú svo væn að vera mín.
Í það minnsta að þú á mig lítur.
Augngotur mínar eru paþetískar
Hverfðu ei frá mér að eilífu…
Komdu í strætó!
Sama tíma á morgun…
STEINAR