Þetta samdi ég handa fyrstu ástinni minni eftir að við hættum saman:
Er ég sit við rúmstokinn
og hugsa,
hversu sárt það er að sakna,
sakna þín og ástar,
sem umlauk mig eitt sinn
í faðmi hverrar nætur
þig tók að mér og kreisti.
Ó hversu sárt það er
að sakna slíks manns.
Þig vildi fyrir mig allt gera,
tók því sem sjálfsögðum hlut
en vildi það oft gleymast,
að svo er ekki.
Enda sé ég það núna,
en sendi þér heillaóskir,
og hvísla útí loftið:
“Ég mun ávallt elska þig.”
Fyrsta ástin er ávallt best,
henni ber seint að gleyma.
Það í heimi mér þykir verst,
er að nú verð ég að láta mig um hana dreyma.
En undir lokin opnast augu,
sé ég þar birtu og nýjan heim,
undirferli, hroki, hamingja og gleði
felast þar líka bakvið gleym mér ei.
En atferli mannsins er eitt sinn svo,
og held ég áfram í leit að lífinu sjálfu.