Sársauki lífins, sá versti er til,
sársauki hnífsins svo góður,
með hönd yfir hjarta ég brosinu skarta
en hugur minn þvílíkur ljóður.
Grasið alltaf grænna er yfir ána,
og grátt lýsir mér, minni veru,
tár niður vanga, tár á hökunni hanga
taumlaus sár stækka á sálinni beru.
Munu sárin gróa, á sál og líkama,
spurning, en kemur í ljós,
en ég upp bráðum gefst, að gjöf nýtt líf hefst
gef illt upp á bátinn, blóði sálar út jós.