Í dökkum dal
ég hvíli mín bein
og verð hugsi um
þennan heim

Þessi heimur er staður
þar sem fólkið á að þjást

Norður í löndum
þar sem myrkið er hva mest
þau lifa í sjálfsblekkingu
en deyja ánægð

Austur í asíu
þar sem fólkið er flest
það lifir í takmörkun
og deyja barnslaus

Suður í afríku
þar er hryllingurinn ein pest
Umskornar konur með HIV
og börn sem deyja úr hungri

Vestrænu ríkin
þykir mér verst
deyja úr offitu meðan
annarstaðar hungrið á sér sess

Þessi heimur er viðbjóður
hann er ekki góður
tárin á jörðunni
gætu fyllt öll heimshöf
sorginn sem leiðir til sjálfsmorða
gætu fyllt fjöldagröf

Jörðinn er helvíti
jörðinn er ógeðsleg pest
Jörðinn er helvíti fast hér..

HjaltiG