Ef Þú stendur á húsþaki …..
Vindur hvæsir kringum þig
helvíti opnast sínar dyr
Niður hrapar níu fet
Sérðu eftir seinustu mínútinni
Sýnist hugmyndin eigi legur góð
Niður hrapar átta fet
Tárin trítla upp í vindinn
tegast sig upp til himmins
Niður hrapar sjö fet
Hjartað berst í óttslegið í brjósti
brátt það verð1ur hið hinsta slag
Niður hrapar sex fet
Heirir velkunnan hreim fortíðar
heimskuleigir hlutir mikkilvægir nú
Niður hrapar fimm fet
Dauðin drepur brátt dyrnar á
dáfnar loks að kraðak lífði er
Niður hrapar fjögur fet
Flug þitt stytist nú
eigi lengur fellur þú
Niður hrapar þrjú fet
Brotin bein verða nú
blóð þitt í allmenri sjón
Tvemur fetum stytri nú
Heilin hellurnar prýða
helvíti var flugið stutt
Eitt fet ert þú nú
Ef þú stendur á húsþaki…. notaðu stigan