Afhverju fell ég?
burt frá þessum venjulega heimi
frá venjulega herberginu
afhverju er ég svona treg
og eimi
í þessum ekki heimi
ég brýst úr honum
en fer aldrei langt
fer aldrei úr skónum hans- þíns
og horfi á mig hverfa
inn í hann- þig

Viltist ég þegar ég leitaði friðar
leitaði sjálfs míns og biðar
frá mér- þér

ég tárast yfir tilhugsuni
hvað þú ert fallegur..
..agalegur!
að hringja ekki í mig
allt í einu er ég ekki svo viss
um þig
og fer að hugsa meir
eins og pósturlínsdúkka með tár
það er orðið ár
og ég er enn sárari
ég tárast yfir því
að missa þig…