Maðurinn sem ekki er hægt að taka mark á
seigir já við öllu sem þú spyrð hann að:
hlær að tilverunni og syndgar dauðasyndirnar
7 eins og ekkert sé auðveldara né betra
Maðurinn sem ekki er hægt að taka mark á
étur alltaf meira en hann þarf, reykir of mikið
skuldar bankanum sínum of mikið
skuldar sjálfum sér ennþá meira.
Maðurinn sem ekki er hægt að taka mark á
horfir á framtíðina léttum augum og
planar plön sem aldrei verða að veruleika
plön sem síga hægt í heita hrauniðuna
I lower my head