tómleg augun stara á skítugt gólfið
skyndilega er stoppað og við hlaupum út
sé smávaxna stelpu rífast við flugeldafólk
segist eiga barn sem getur ekki sofnað
þykist ætla að segja okkur fyrir verkum!
með hljóðdeifi skjótum hana með frelsissviptingu
grannir limirnir járnaðir eins og þrælum sæmir
látin liggja að kaldri jörðinni sem gaf okkur öll
með mannviðbjóði sekk hnjánum í bert bakið
finna sæluvímu streyma um mig allan
ég dag er ég kóngur og þú þræll
“True words are never spoken”