Nú ég yrki ótt til þín
er það helst í minni,
þegar fyrsta fruman mín
fékk að kynnast þinni.





Arnór Már
1989-







Umfjöllun:

Venjulegur sunnudags morgun, ég sit inní eldhúsi með gítarinn og konan stendur rétt fyrir framan mig, að vaska upp ef ég man rétt.

Allt í einu segir hún:
Afhverju semuru aldrei ástarljóð til mín?

Ég svaraði með þessu kvæði