Vertíð
Í Sorg og Súld,
Syrgir Margrét miðin,
Gakk undir hið bláa haf,
Maður einn þar dó,
Klettar og björg teygja til himins ró,
Sólin þyrstir æ meir sjó,
Vindur gaf kveðjuna að heiman,
Línan dregin upp á bát,
Og fótur verður um fit,
á Frónsins miðum,
Þetta gerði ég um borð á Herjólfi á meðan ég sá sólina hverfa niður í hafið, ég rétt náði að rita þetta niður á smá snepil áður en sjóveikin sagði til sín :).
I can't help it!…I'm Metally Insane!