Hef ekki ort ljóð í mörg ár en það kom eitt stykki út í gær, ég kann ekkert í ljóðreglum og hef aldrei komist nær suttungnum en að fá að lykta af því sem kom út úr endaþarmi óðins þegar þessum fræga drykk var stolið af honum.


Þá mældi hann mikladóm yfir mér
svipaði mig með ljótum orðum úr sér
sagði að mér hefði ekki mjöðnum dýft verið í
hló og bennti á útgangin, hér kemuru ekki inn á ný.
-
ég labbaði út með leiða í hjarta
horfi upp í himininn bjarta
ég leitaði að guði í mínu litla brjósti
bað um skilaboð með andlegum pósti
-
í draumi guð svaraði hátt og hýrt
þú hefur lífi ekki tekið skýrt
hér inni þú lif´átt í stríði en ekki frið
hjá mér færðu engan sálargrið
-
ég vaknaði úr draumi sveittur og heitur
undirförull undirleitur
getur það verið er lífið stríð?
ein alsherjar vetrarhríð ?

ég labbaði út reykaður af reiði
- í myrkrið hvarf ég í
hvaðgeri ég nú
hvað geri ég úr þessu
hvernig lem ég heiminn í klessu.

þá birtist það svarta
upp á klett á hjara veraldar
bjargaði það mínu hjarta
sagði mér nokkur góð leyndarmál
söng mér lykil að nýrri sál.

ég snéri til baka kjarkaður og graður
ég hló, ég hældi mér, allt þetta þvaður
í augun mín brúnu nýr glampi komin var í
og ég aftur sný, kem ég heim á ný.
-
ég stefni á stærstu fjöll og tinda.
nú ekkert skal titlinum mér fráhrinda
ég fljúga skal í gegnum þetta hroðaský
með lykil í hendi skrárgöt sný.
I lower my head