Gekkst með litlu telpuni þinni,
Uppi búð og keyptir ís.
Við stóðum við tjörnina,
Og gáfum öndunum brauð,
Gleðin geislaði úr andliti mínu,
Því ég átti besta afann.
Ó hve ég vildi að tímin hefði staðnað.
Heilsan fór versnandi,
Þú varst orðin gamall,
Veikindin urðu hræðileg,
Svo ill að þig þurfti að grafa.
Ég hélt í hendina á þér,
hét því að væla ekki
Hélt því inni mér alltof lengi,
Ég brotnaði niður
Söknuður,grátur, allt blandaðist saman.
Hjartað svo skringilegt,
Eins og það vantaði bút.
En það tók mig ekki langan tíma að skilja
Að það hafði sinn sjálfstæða vilja
Og nú veit ég og hjartað mitt litla
Að þú afi minn aldrei munt við mig skilja.
Viltu bíta mig?