Ef ég hefði skugga árinnar
gæti ég skautað á braut
Ég vildi að fætur mínir gætu flogið burt
Það er hætt að snjóa og allt er grænt
Þeir saga grænu grenitrén
boða von og frið
Barnið mitt er farið
Ef áin væri enn þá gæti ég skautað burt
Kenndu fótum mínum að fljúga
yfir gljúfrið þar sem áinn rann
Barninu í mér að lifa
við náttúrunnar rann
Brotinn skuggi
í ljósaflóði peninga
glampar í rúðu
Barnið er í þér
Það eingin annar sér
Við frosin glugga
brotið gler
eitt er.