'eg ætla að senda hér smá baráttu kvæði tileinkað félaga mínum sem hefur ekki haft sjö dagan sæla undanfarið




af hverju hlustaru aldrei á það sem ég hef að segja
af hverju mæluru ekki orð í staðinn fyrir að sitja og þegja
hefuru kannski engu fram að fleyja
og orðin þreyttur á lífbaráttuna að þreyja
kannski ertu þreyttur á að heyra mig hina sömu söngva syngja
en ég vil ei heyra við útför þína kirkjuklukkur klingja
ég vil ei strax kveðja
og sjá þig dauðans hungur seðja
mig langar bara þér að bjarga
ég get ekki horft á sjálfan þér farga
þótt þú hafir þekkt raunina marga
ekki strax dauðann metta
saman við getum komist í gegnum þetta
við ermar þurfum upp að bretta
og dauðan í framan okkur gretta
trúðu mér ég get hjálpað þér
því ég sé það sem enginn sér
grasið er ei græna þar við handan
saman getum við sigrað vandann