Hef sitið hér tímunum saman
lesið úr mér augun, hálfan heilan líka

Félagsfræði samtímans, nútímans og fortíðar
glimur í eyrum mér kenningar um hugsmíðar

Gáfað fólk gengur hér framhjá mér
finnst ég vera að brotna í hel…
úff hvað mér er heitt..

Svo tek ég upp gamalt blað, leiði hugan einhvert annað
sé þig….. brosandi, lýsandi upp tímann
svo fallegan, svo upplýstan, svo ótrúlega ósnertanlegan

Ég gleymi þér aldrei, nei það er víst kvöð
að vera veik fyrir mannsins vör
ég verð víst þá bara að eiga þig
á mynd í blaði úr séð og heyrt….


okey succar feitt..en ég er nú bara að reyna að dreyfa hugan…er bara að mygla að lesa undir próf…hummm