Í Undraholti margt er skrýtið
Fólkið þar er pínu lítið
Og kýrnar baula ekki eins og aðrar kýr gera
Frekar þær orga: láttu mig vera!
Hesturinn er á stærð við mús
Og fjósið eins og alþingis hús
Allann daginn Lísa syngur sitt lag
Og svínin taka undir með glæsi brag
Mamman þrífur og pabbinn vinnur
Og afin glansandi gull finnur
Amma og frænka baka böku
Og á afmælum viðbrennda súkkulaðiköku
Frændi hangir og gerir ekki neitt
Og mamman á bænum er svolítið þreytt
Fuglarnir ei syngja bíbíbí
Frekar búa til tívolí
Kötturinn talar
Og hundurinn malar
tækni og tölvur þau ekki þekkja
í svoleiðis láta þau sig ei blekkja
flugvélar þau oft sjá
en þau halda að það sé fuglar og ei betur gá
fötin þeirra eru úr einstöku leðri
og þau bráðna í sólríku veðri
kindurnar með ull eins og candy floss
og allan daginn sega: þú máttugur ert oss!
Nú ljóðið um Undrabæ endar senn
En aftur það verður, því fólkið lifir enn.
Athugið að ég gerði það þegar ég var 9 ára, svo að margt getur verið furðulega orðað í þessu:s