Rok og rigning
stormur og læti
veturinn kominn er
að öllu leyti er hann hér
Kertaljós og rómantík
heitt súkkulaði með rjóma
það eina sem vantar í teppið hér
er kúrufélagi og faðmlag
Eldingar og þrumur
hertaka öll skýin
í hræðslu minni fel ég mig
undir teppi með hundinn
Kvöldið fer að enda
nóttin skellur á
ég ranka við mér um morguninn
þá sólin er komin á ný
Höf. spotta