síðast.
brostir þú bjartur þá
blíðast.
rignir raunir mínar á
og ríkir myrkrið svarta.
blotnar bæði öxl og tá
brjóst mitt, hugur og hjarta.
en augun þín, þau voru blá
þau búa mér ennþá hjá.
langt er síðan ég þig sá
síðast.
“Enginn veit til angurs fyrr en reynir”