Ég dáði hana.
Ég dýrkaði hana.
en núna hún er horfin
úr hjarta mínu, já horfin

hún skildi eftir sig sár,
sem seint mun gróa.
og þetta get ég ekki fyrirgefið,
sama hvað hún byður.
sama hvað hún gerir,
þessi fyrirgefning er ekki til.
það var vont,
já það ekki skánar.
ég hugsa um þetta
hvern einasta dag.
þetta er slæm minning
sem ég helst vill gleyma,
en alls ekki geyma.


Já þessi minning er föst í mér og ég vill helst gleyma þessu en þetta sýnir að sumu gleymir maður bara aldrei:(