Jææja, það kom aðþví að ég var að fara yfir allar gömlu bækurnar mínar..
Ogég rakst á nokkur ljóð sem ég vildi deila með ykkur…
Þau eru þó ekkert sérstök enda 1-2 ára gamalt,
En mér finnst mjög fyndið að lesa þetta núna ;)
ég vil smat engin skítaköst takk :)
Ljóð 1:
ÁSTIN MÍN
Þú ert ástín mín,
Ég lít upp til þín.
Hjartað segir margt,
Vonandi er það allt satt.
Ég græt á hevrjum degi
En engum ég segi.
Þegar ég er fúl,
Þá fæég mér lúr
Kossinn þinn er sætur,
Vonandi gerist þetta um nætur.
Þú ert mikið egó,
Farðu bara að kubba legó!
Taktu tillit til mín,
Því ég sakna þín
Ástin mín !!
Ljóð 2:
HVAÐ VILTU?
Horfðu beint á mig
Seigðu mér hvað þú vilt,
Það væri betra fyrir mig og þig
Þá væri ég líka stilt,
Horfðu á þær sem hlaupa eftir þér
Gætiru fundið réttu ástina þar?
Þarna eginn í þér neitt sér!
Þær vilja alla bara “far”
Og vilja bara fá að ríða.
Hvort viltu vera notaður eða elskaður?
Það er ekki gott að bíða.
Ljóð 3:
EKKERT ANNAÐ TIL?
Ég hugsa ekki um neitt annað
Eins og það sé bannað?
Þú ert eina vonin mín,
En tekur þetta ekki til þín.
Þetta finnst mér ekki vel gert
En það er hvergi mekt!
Og það er því miður satt
Jáá.. ég veit spes,
En það er saga bak við þetta allt líka.
Allavega á þessum tíma var ég svo hrifin af strák
Sem hafði eeengann áhuga á mér.
Í hverju partýi kyssti hann stelpur frá 1 uppí 5.
og mér leið illa..
En jææja.. ég vil endilega vita hvað ykkur finnst um þesssi “æðislegu” ljóð ;P ?
Takk fyrir mig :)