Hinir útvöldu
Læstar dyr
lokað rími
fólkið liggur
lifandi,
biðjandi
Sársauki,
Þjáning,
fótatökin heyrast
hlaupið fyrir lífinu
Velja út
einn og einn
taka það sem þeir ekki eiga
drepa, meiða
eyða lífum
Þeir sigra
hægt og hægt
fólkinu fækkar
enginn veit hvað býður hina útvöldu
himnaríki eða þrældómur
sársauki eða gleði.
//