brjálaður ég byrjaði að skammast og rífast
saklaus á svipinn líktis hann fatlafóli
sakaði mig um þroskrétt hans að níðast
grannur heili hanns missti loks allar heftir
klessti á mig aftur og glotti bara glaður
niðrí bæ biðu löggurnar veðurtepptir
ég öskraði á óvitann að haga sér eins og maður
loks var mér nóg boðið og laggðá hann hendur
auminginn litli veinaði veikum ómi
smíðaði honum holgóm enda fyrir vel tenntur
fljótlega týndi stólnum og gerðist róni
hitt'ann oft á hlemmi í roki og frosti
biður mig um sígó með sinn skítuga lubba
ég reykjandi bara glotti og skín kvalarlosi
bendi'onum á götuna að týna stubba
“True words are never spoken”