Hve auðvelt það er að dæma þann
sem ekki getur reist við spjóti
auðlegt þá sem enginn ann
þann sem allir grýta grjóti.

Það varst víst þú, hin ljúfa móðir
í draumi þú vars ávallt góð
en raunveruleikinn kveið í brjósti
ég aldrei skildi hann.

Mín sorg er ekki líf mitt
mín sorg er ekki ást
mín sorg er ekki sjálfið
heldur móðir sem brást.

Urlið í örmum mér skjálfandi fræ
ég markmiðum mínum aldri næ
Þau skutu niður sú vera sem brást
en örin sem leynast, munu aldrei sjást.

“ Hve erfitt er oft
að vita af engum
geta ekki treyst….”



aRna