um blómlega líflega fyrrum daga
við altarið stóð en þá kom hikið
lauk í fæðingu sú rómantíska saga
sífullur ligg hér í eigin ælu
ókunnugt fólkið hrækir vinalega á mig
nálgast óðfluga hina himneska sælu
þegar á himni ég fæ að finna þig
loks stend ég umkringdur vinalegum englum
æstur yfirheyri þá um þinn samastað
þeir leiða mig í fagurt ríki af horrenglum
ég gefst upp og fer með þeim í bað
“True words are never spoken”