Ég vill fá að sjá,
hvað framtíðin uppá bíður.
Ég vill fá að vita,
hvernig barninu mínu líður.
Hvað líf mitt mun bera,
sér í skauti.
Hvort ég verði að góðum,
lífsförunauti.
Hvort ég verði góður faðir,
eða algjör skepna of fífl.
Nei, svo verður aldrei,
það mun ekki verða minn stíll.
Vona að líf mitt verði,
huggulegt og gott.
Það ein sem ég veit,
er að í augum mínum,
mun konan mín vera mjög flott.
Pétur Hinrik Herbertsson