Í horninu situr Platón
Sakkkur að vana!
Situr og pælir
Um heimin sjálfan

Tottar sanleikin
Tottar sókrates
Hugsar um sálina
og hina fullkomnu borg

“Djö.. væri það gott
Ef við öll myndum vera
góð við hvort annað
svona eins og í Útopíu”

Skakkur situr platón
með sókrates í hendi
tottar sanleikan
Sem hassið veitir

(vil taka það fram að höfundurinn styður als ekki hass-reykingar og hefur aldrei reykt það!)

–Krizzi–
N/A