sem rennur niður götur reykjavíkur
er hausinn minn tómur
Hvernig getur það verið
að menn eins og Herra Hannes Hólmsteinn
fái á broddi hverjan dag,
meðan ég…
já ég…
hvað fæ ég !?!?!
Bötterköpp
Dabbi
Jeppar
Diet Pepsí
Sílíkonið í Britní Spjérs
Fólk sér það ekki
dúmsdey er ekki að koma
HANN ER KOMIN!
Hausinn er ennþá tómur
Þótt að maður hugsar um allan þenna viðbjóð
allan þennan úrgang úr endaþarmi
sem manni er EKKI BOÐIÐ upp á
NEII!!!!!
Honum er troðið inn í munninn á manni,
maður getur ekkert annað gert en að kyngja honum
svo maður kafni ekki í skít!
Auðvitað er hausinn minn tómur
Hann er jú fullur af engu !!
Takk fyrir…
–Krizzi—-
(Ég vil taka það framm að orðanotkunnin í ljóðinu endurspegla ekki persónu skáldsins, fullkomlega)
N/A