ryðst þú fram.
Felur í þér brjálæðið,
berst við vott af geðveiki.
Gengur um sem fótalaus maður,
marinn og blár í framan.
Forljóta ryðgaða sálin,
sem alla vill drepa.
Dauður þú fæddist,
frosinn inn að kjarna.
Kaldur og hrár,
huglaus einstaklingur.
Ekki hæfur til að gráta,
getur ekki þig tjáð.
Tilfinningalaus að lífi og sál,
Stjórnast af dýrsegum hvötum,
kálar öllum sem þú í getur náð.
G