eyðilegging á börnum framtíðarinar.
Þar sem lítil börn leika sér
leinist hætta,
hætta sem börnin sjá ekki,
hætta sem betur þarf að forðast.
Þau leika sér í sakleysi sínu,
þau leika sér sem herskáir hermenn
eða umhyggjusamar mæður,
lifa í eigin veröld.
Þau sjá aðeins veröld sem ekki er til,
þau elska náttúruna og veröldina í kring,
þau sjá ekki hættur
sem leinast bak við falin tjöld okkar mannanna.
Þau eru forvitin og allt sem þau sjá,
vilja þau vita meira um,
þeim finnst maðurin sem situr og horfir,
einstaklega áhugaverður.
Hann biður litla stelpu
um að settjast hjá sér,
gullnir lokkar liðast niður herðarnar,
augun skær og saklaus.
Hann spyr og hún svarar,
hann segir að þau eigi vel saman,
hann spyr hvort hún vilji ekki koma til hans
og fá gotterí sem er í raun ekki til.
Hún deilir gleði sinni
með hlátri sem er svo óaðfinnanlegur,
en brátt eins og þú munt geta þér,
mun hann hverfa.
Í mollulegri íbúð,
kemur hann sér fyrir,
hann segir henni að setjast í kjöltu sína,
hún spyr um gotteríið og hann segist ætla að láta hana fá það.
Skindilega byrjar maðurin
að gera hluti sem henni finnast ekki góðir,
hann þreifar og finnur,
skyndilega finnur hún til sársauka.
Hún grætur og grætur
og lætur tárin flæða,
sársaukin svo mikill,
og tilfinning ekki góð.
Tíu árum seinna,
hefur maðurinn ekki enn fundist,
en stelpan lifir lífi
í skuggans veröld.
Er hún gengur út,
heldur hún sér fjærri drengjum,
því minningin um sársaukan
er enn til staðar,
Hún grætur söltum tárum yfir missir sinn,
sem hefur grafið sig í hugarrætur hennar.