Ég lít út um gluggan
myrkur
eins og í sál minni,
myrkur
eins og í hjarta mínu
myrkur
sem umlykur allt
líf mitt
er hulið
myrkri.
Þú bjóst þetta til
myrkur
með grimmd þinni
varð myrkur
með huga þínum
varð myrkur
með lífi þínu
varð myrkur.
Hægt tek ég upp hnífinn
legg við únlið
sker
og núna er líka myrkur
hjá mér.