sem ísi hefur laggt og enginn þorir á skauta
horfir á kvalara sinn skilningsríkum augum
þetta varst ekki þú
heldur einhver ófreskja í álögum
en ófreskjan breytist ekki í prins
þrátt fyrir endalausa kossa og blíðu
einhverjir menn verða vondir að vera
til að ljósið sjáist
í þér og mé
“True words are never spoken”