Í gær var ég glaður
glaður, hamingjusamur
Í myrkrinu ég brosti
brosti, sællegur losti
Þóttist vera hrifinn
hrifinn, rosalega hýrinn
Þú sagði mér að fara
fara, vildir ekki svara
Mér þótti vænt um þig
þig, þótt þú elskaðir ei mig
Svo nú ertu farinn
farinn, ég sit einn marinn
Í dag er ég dapur
dapur, sorgmæddur
Ææiii ég veit ekki um þetta ljóð, kannski of væmið, úff ég veit ekki, hver ansk… klukkan svona margt!!!
————————————————