Upprhópunin hávær
hringinr yfir dalina
Öskrið yfir dinjanda nér
hljóðið er maður lifir
sem nær frá iljar í tær
Samt þarf ekki mikið til að koma því af stað
þrú lítil orð er allt sem maður þarf
þrú lítil orð sem í huga mínum ávalt er
ávalt þegar ég hugsa til þín…