að það er sárt.
það er sárt,
þegar þú keyrir mig heim.
það er sárt,
þegar þú ferð.
það er sárt,
þegar þú faðmar mig þétt að þér.
það er sárt,
þegar þú kyssir mig.
það er sárt,
þegar þú elskar mig.
það er sárt,
það er sárt,
það er SVO sárt,
að það er gott!!!
G