með ljóshærðar smásálir í eftirdragi
hugfallnar hlæga að öllu
sumt á ekki að vera fyndið en þær hlægja samt
óöryggi þeirra skýn í gegn meðan þeir glotta sín á milli
Á mæðurnar þær öskra og feðurna þegja dauðaþögn
horfa í kvöldmatnum á litla ljósglætuna sína
dvína í átt að almyrkva þegar árin færast yfir
móðirin bíður stressuð eftir að sálin litla blæði út
faðirinn þarf að horfa á þá notfæra tilgang lífs síns
Glaðir ganga svalir eftir göngum skólans
soga til sín sjálfstraust ungra tilfinningavera
Ykkar sorg er okkar gleði!
segja þeir í kór þangað til þeir koma á sína endastöð
kalt og blautt…verksmiðjugólfið
“True words are never spoken”