Mér blöskrar það að þessi maður skuli rífa kjaft í fjölmiðlum í sambandi við bruðl utanríkisráðuneytisin (sendirráðið í japan) og hroki hans gagnvart gagnrýnismönnum kvótastefnunnar. Hér er mín skoðun á honum.
Reikar hastur maður fastur í heimi háðskum heimskum
á alla hrækir krækir höndum sínum heldur
rignir móti köldu blæs ólæs á orð sem gegn sér skrifast
Vaðar villu blindur ósyndur í söltu feni lyginnar.
Geðveikt!!! En vantar ekki greinarmerki ( kommur og svoleiðis) Líka, smá athugasemd með fyrstu línuna: “reikar hastur maður” ætti þetta ekki frekar að vera svona: “reikar maður hastur” ? Ég tók líka eftir því að í fyrsta og öðru erindi er stuðlað í síðustu línu en það er ekki í seinni tveimur erindunum.
Formaður Framsóknarflokksins, er ferlega,“ lúinn og snúinn”. forysta í “ góðærisglugga ” er ferð með birtu í skugga, yfir höf og lönd, með ósjálfstæðri önd, í Japan margar milljónir, sjálfan manninn sannfærir, að sé að þjóð að huga, með ráðdeild sem að muni duga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..