Ég er hér, alein
Sit hér og bíð,
Eftir voninni
Því hún er þrotin út.

Er búið að bíða,
Bíða alveg heillangan tíma
Er að gefast upp
En bíð enn.

Ertu að koma vonin mín
Er búin að bíða og er að fara nú.

Því lætur þú ei sjá þig
Því ég þarf á þér að halda
Því ég er að fjara út.
Á leið til himnaríkis/helvítis.
En það fer eftir því hvort ég er búin að vera góð.

Ég er farin
Búin að gefast upp
Því þú ert ekki hér
Nú verð ég bara að komast að því
Hvort himnaríki tekur við mér
Ella helvíti… hver veit
Kanski endurfæðist ég
Og vonandi í betri aðstæður
Og þá ekki í afganistan
Og ekki þar sem geðveikin spinnur sér vef
Sem er hárfínn eins og vefur köngulónnar
Og áður en maður veit af er geðveikin búin að klófesta mann.
Klófesta mann í hyldípi sem er ekki hægt að klóra sig uppúr.

Ákvað að senda þetta inn bara að ganni …. til að sjá viðbrögð…
en ég er ekki búin að ákveðka hvort ég ætla að láta textann/ljóðið heita Vonin eða Biðin…
Hvað finnst ykkur?
Kveðja
engillinn
:0)