Þó falli frá vinur,
ferðinni verður ei hægt.
Þróttlaus kaldur þytur,
héðan af verður þagað,
ekkert sagt.

Síðasta sumar var fagurt,
Haustið var svart.
Veturinn var kaldur
og vorið hart.

Að ánetjast einhverjum
gefur innihald, þrótt.
Svo hverfur allt sjónum
og dauðinn sækir að,
skjótt.

En lífið heldur áfram,
ljósið mun ávallt lýsa,
Við lokahljóm við stígum fram
í veröld hels og ísa.



Kristjana Erla 1990-