Halló litla líf
litla lífið sem ég á að lifa
en lifi ei
elska ei
hugsa ei
þarfnast ei
Allt fólkið sem hér var
er núna horfið
og eftir sit ég
ein.

Halló litla líf
litla lífið sem eitt sinn ég lifði
en geri ei meir
því ég hef flogið
flogið mínu löngu leið
en ekki vera hrædd
ég kem sko aftur!!