Á fletinum stjörnunar, bjartar speglast þar
smáar bárurnar, lyftast til skýjanna
á hvelfingu himnanna, stjörnur mannanna
(lýsa upp daganna)
en hvar, -en hvar?
Í reikulum augunum og brostnum vonunum
Og týndum löngunum,hverfur mannfjöldinn
tár á mjúkri kinn, grætur um sinn
enn hverfur maðurinn
sjálfum sér frá.
Djúpið svarta í, lífsskipin ný
sökkva þar í, vatnið umvefur
maðurinn sefur, lífið hann hefur,
og Ægi gefur
en tekur á ný.