08.01.07
Ullarljós
Á nátthimni hugurinn býr
hjá nútíma manni sem heldur
að himininn verði alltaf jafn skýr
þó á jörðinni brenni jafnan eldur
Manninum miklast um sig
munaðar loftinu heldur
Leiðinda nöldur, lofthjúp og þig
Það ert þú sem sprotanum veldur
Hugurinn býr haldlaus en skýr
undrandi með hendur á lofti
Ljósáran oftast ljær hlýr
ullarljós, óráðinn óttans lofi