fullur af íslist hinnar listfengnu vetrarnáttúru
og hugsa um liðna og gleymda tíma
þegar líf mitt einkenndist af sumri og hlýju
Hausta hefur tekið í hjarta mínu
eftir að ástin í lífi mínu fór
Guð veit við reyndum oft að skapa líf
ætli það sé ekki annara lífsfylling
Sit ég hér í friði með söngelskum fuglum
köld vetrarsólin skín á þitt fábrotna leiði
ég bið á hverjum degi um að fá að liggja með þér
í frosinni jörð í okkar vetrarskreytta ríki
Cruxton
“True words are never spoken”