Draugar gærdagsins eru hér enn
í kringum mig
dómur morgundagsins vofir yfir mér
og ég næ ekki andanum
augun þreyttu líta til jarðar
í auðmýkt
hvert andartak skiptir máli núna
og ég held í mér andanum
til að trufla ekki raunveruleikann
í eilífu stríði sínu við mig
þar sem augun mæta sólinni
og sálin mætir trúnni
við vatnið
mun ég drekkja hvoru tveggja
fyrir einn dag í viðbót
-einn dag í viðbót
(hvíslað)
-með þé