Tár

Tilbrigði tilfinninga
tendrandi tauga.
Tíðaranda tindanna
tilvist tilfinninga tauma.
Tómlæti tungnanna
tónlistar tungl
Tignarlegt tilbrigði
tóna.
Tára taumur.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Sóley


Blómið í brekunni bíður
vinalegt. vorsins varma
Veturinn líður
lítið laufgað blóm
í jakkalafi ljós blátt
Gleym mér ey
í bala brekkunnar
bíður ein.

Sóley mót suðri
syngur við
svalan sæ
bæ, bæ. hæ
Gul á grænum stilk
glaðværð í bæ
sóley mót æ.