Sá sem hann elskar, tekur hann fyrr
Eða svo hef ég heyrt
Því ekki að leyfa þeim að vera? Vera um kyrr
Minn missir hefur svo miklu breytt
Sagt er að ein öld sé sem einn dagur
Þannig er’ða ekki hjá mér
Því geturu ekki beðið einn dag?
Ég er orðin svo þreytt
Þreytt á að bíða
Snýst lífið um þetta,á manni svona að líða
En eftir hverju bíðum við?
Það er allt svo tómt, það mun ekkert breytast
Á lífinu hlýtur að vera önnur hlið
Ólíklegt er að þú elskir hann meira
Því ekkert jafnast á við móðurást
En það er svo miklu fleira
Þú fjölskyldu og vinahóp brást
Þú hefðir bara þurft að bíða í 1 dag
En við í heila öld
En svona er þetta, þetta er víst þitt fag
Loksins er tímin liðinn,gröfin er köld
Ég er komin til þín, við hittumst aftur
En hvar var hann, ég sá hann ekki
Er öll biðinn fyrir bý?
Gat gerst..þú brást okkur á ný…
,,Að vera drusla er ekki líkamleg fötlun, það er ástand!"