ljótleikin í strætum borgarinnar
ég horfi yfir grænu túnin,
yfir fjöllinn blá og hvít,
yfir hraunið sem mosin hefur hertekið,
og finst að svona ætti hver dagur að vera,
dagurinn ætti að fylla augu og huga manns,
af hvílíkri fegurð og djásnum
sem þessi heimur hefur að bjóða.
en þegar kemur að því að dvelja í borgarins strætum og götum,
hverfur þessi fegurð og í stað koma götur,
fullar af rusli,
í stað kemur fólk sem er engan vegin vingjarlegt,
í stað kemur allur ljótleikin sem heimurinn hefur að bjóða,
og safnast sá ljótlieki í borgarinn strætum,
þess vegna dreymir mig um haga svo græna af grasi,
mig dreymir um fj´öllinn blá og tignarleg,
mig dreymir um mosan sem er eins og heimsins mýksta dýna
og mig dreymir um þig liggjandi við hlið mér,
á mosanum grænum,
starandi uppí heimsins geima,
starandi uppí himinin sem hefur svo mörgu að leyna,
starandi á alla heimsins fegurð………………