skoðið hvað ég bjó til,
dúkku úr honum pabba,
og hausinn á honum ég hyl.
hann er nefnilega
svoldið blóði drifinn,
og sjáiði! óðgeðslega
slagæðin er rifinn!
en þetta var bara leikur,
sem við gleymdum okkur í,
sjáðu, augasteinninn er bleikur,
og þið fáið í skólanum frí!
því ég er hin syrgjandi kona,
og á að gráta minn mann,
og finsst það bara svona og svona,
þó ég hafi drepið hann.
hey við fáum líftryggingu,
enginn grunar syrgjandi frú,
við byggjum stóra byggingu,
og svo verð ég börnunum trú.
seinna skal ég segja ykkur frá,
hvers vegna ég drap hann pabba,
segja ykkur hvað ég sá,
þegar ég var úti að labba.
en nú skulum við bara leik´okkur,
og skemmta okkur vel,
ég skal vera skór og þú ert sokkur,
og við hlaupum um víðan mel.
cecilie darlin