Hermaðurinn
Konan bíður sitjandi við gluggann.
Bíður eftir endalokum Íraks og Bandaríkjamanna.
Hvað myndi hún segja við krakkana að faðir þerra væri
dáinn. “Nei, ekki hugsa svona”.
Grænn Hummer kemur upp að planinu og það er maður
Maðurinn kemur, en hver er? þetta er maðurinn hennar.
Hún er glöð og hleypur til dyra. Þar stendur hann og brosir.
Mánuði seinna fer hann aftur og hún grætur
Afhverju er þetta stríð, hver er tilgangurinn?
Þremur vikum síðar kemur sami bíll en enginn maður
það koma tveir menn með fána í hendi.
það er bankað og hún hleypur til dyra hún sér þá, en engan mann
Þeir segja að stríðinu hafi þeir tapað
Hún hættir að hugsa og grætur og grætur. það var bara út af þessum stríðum
Það var það eina sem hún þoldi ekki. “Afhverju hann?”
Hún gat ekki beðið og vonað meira.
Hún dó með mynd af manninum sýnum í hendi.
Og nú er allt horfið.